miðvikudagur, desember 22, 2004

Gleðileg Jól og hafið það sem best um jólin!

mánudagur, desember 06, 2004


laugardagur, desember 04, 2004

Stundum vanta heilacellurnar í mig! Ég var að taka til í baðherbergisskápnum og fann þar brúnkukrem sem ég var löngu búin að gleyma að ég átti (sem betur fer). En auðvitað varð ég að maka þessu kremi í andlitið á mér. Hélt svo áfram að gera mitt. Vaknaði svo í morgun appelsínugul. Rosalega er þetta yfirþyrmandi ljótur litur. Það má gera grín af mér, ég á það sko skilið.
En þetta er alls ekki misheppnaður dagur því að ég eignaðist lítinn frænda í nótt :) Jeij!
Til hamingju ég!