mánudagur, maí 03, 2004

Búin í þessu horror prófi, og brilleraði að sjálfsögðu. Eitt búið af þremur! Núna veit ég að occlusal embrasure ræðst af aðliggjandi marginal ridges og staðsetningu interproximal contact point....yes.....allavegana....
Ef ég fengi að´ráða ölli í heiminum þá
*væri tvö klósett á hverju heimili, eitt fyrir kvenmenn hitt fyrir karlmenn
*kæmi pottþétt heitt og gott sumar, og pottþétt kaldur snjóvetur
*ætti ég tvær flugur sem gætu talað og segðu mér frá öllu!
*yrði enginn þunnur daginn eftir
*væri móðurhlutverkið officially metið ofar öllu
*væri til tímavél og maður gæti ferðast um á henni

yepps þarf að fara í háttinn. nighty nighty

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home