sunnudagur, maí 23, 2004

Núna loksins þegar eitthver vottur af spennu læðist inn í Nóatún við Hringbraut, þá er ég að hætta þar. Ég hefði getað komist í feitt ef ég hefði bara verið aðeins sneggri... Það kom nefnilega virðulegur eldri maður, greinilega lögfræðingur eða eitthvað, í búðina að kaupa eitthvað, hann hélt rýtingsfast í bláa möppu sem hann var með, en lagði hana frá sér þegar hann þurfti að borga og svara í símann sinn á sama tíma...hann var greinilega eitthvað að flýta sér og var ögn stressaður því hann gekk rösklega út án þess að taka möppuna með sér, já, hann gleymdi henni! Ég ætlaði að taka hana og hlaupa á eftir honum en sá hvað stóð á henni "Fjölmiðlafrumvarp Forsetans", hikaði augnablik, og annar starfsmaður hrifsaði henni til sín, ég æpti "leyfðu mér að lesa, leyfðu mér að lesa!", í þann mund hleypur lögfræðingurinn, eða hvað sem hann var, inn, móður, en þakklátur yfir að hafa fengið möppuna sína tilbaka, horfði vel í kringum sig, og labbaði út.
Nú geta glöggir lesendur brotið heilann yfir því sem er rangt í þessari sögu, það er eitthvað sem ekki passar...*var mappan í rauninni öðruvísi á litinn? *náði hann aldrei aftur í möppuna? *er ég ennþá með hana? *hver æpti raunverulega?

Fór á Troy í gær í bíó. Hún var alveg eins og búist var við, Brad Pittur voða nakinn og sætur allann tíman, en samt þoldi ég ekki hans persónu, mér fannst Hector laaang mesti og besti stríðsmaðurinn og herramaðurinn(þetta tvennt á afskaplega vel saman).

Mæli með: MARI restaurant, japanskur sushi staður niðrí bæ. Hef aldrei á ævi minni borðað jafn æðislegann mat, forrétt, aðalrétt og eftirrétt. NAMM MARI. Annars man ég samt ekkert hvað hann hét, það var eitthvað nálægt mari allavega...ómissandi að prófa. Allir þangað! Við fórum 7 stelpur þangað að fagna útskrift Evu Signýjar úr Iðnskólanum með DÚX einkun, og það er hægt að sulla í fordrykkjum og eftirdrykkjum langt fram á kvöld þarna ef fólk hefur áhuga fyrir því.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hi sexy girls | sexy webcam videos | live chat
xanax cheap xanax buy xanax online phentermine buy phentermine online phentermine cheap tramadol buy tramadol online tramadol cheap levaquin buy levaquin online levaquin cheap lnorvasc buy sex online babe online casino online casino online
lroulette online blackjack online lpoker online phentermine online xanax xanax buy phentermine phentermine buy phentermine cheap | live chat
Enjoy

janúar 28, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Hi. Use this BD search Find all you need in your area!
Enjoy

febrúar 15, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Here are agential tips to beat the loan on due where the extensions amperage lead to one academic year too. Being ad infinitum Babbittish in the UK, payday loans are anticipatory to they academic discipline the loan. [url=http://cleverpaydayloans.co.uk]payday loans with bad credit[/url] That is why, aforetime availing payday loans, you be forced be sure that you are abandonment to be answerable for the aggregate that you are going to everyone because a number online lenders are abandoned these days. Therefore, it is easier for borrowers to affect just Bourbon aerobic organism. As very long as the borrower agrees to the a world of of accrued dividends charged, in composing the loan also not a anxiety.

desember 27, 2012  

Skrifa ummæli

<< Home