fimmtudagur, ágúst 23, 2007

Vá ég fæ ekki nóg af því að setja myndir af henni hér á bloggið. Ég þarf að fara að opna sér myndasíðu fyrir hana svo ég geti byrjað að blogga eitthvað aftur.

8 Comments:

Blogger Rebekka said...

Mér finnst hún ennþá skuggalega lík Sverri:)

ágúst 24, 2007  
Blogger ingveldur said...

hehe, já mér finnst hún alveg eins og hann, sérstaklega þegar hún grettir sig...

ágúst 24, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

ohh litla skonsan hvað hún er sæt :) krúttulegasti nebbi í heimi! velgengnisóskir,
Valla

ágúst 24, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

jeminn hvað hún stækkar hratt:) nú verð ég að koma og kíkja á hana með sonju áður en hún verður fullorðin!;)

ágúst 25, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju. Þetta er verulega falleg lítil stúlka, enda ekki við öðru að búast. Við hlökkum til að sjá ykkur í Hamraborginni.

Haukur og Ófeigur Bókarar

ágúst 27, 2007  
Blogger ingveldur said...

já, ég fer alveg að koma til að monta mig ;)

ágúst 27, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Jæja Ingló... ég vil fá að sjá blogg... og helling af myndum af þessari ástarbollu! :)

september 02, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hammó með ammó Ingveldur! ekkert barn 11. sept, því miður! var alveg farin að treysta á þetta...

september 11, 2007  

Skrifa ummæli

<< Home