mánudagur, janúar 30, 2006

?

Hvort myndi þið, lesendur góðir, frekar vilja vera :

A: Óhamingjusamlega hamingjusöm?

eða

B: Hamingjusamlega óhamingjusöm?


ekkert annað svar kemur til greina.

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Góð spurning..

Hamingjusamlega óhamingjusöm held ég... já, það hljómar betur!

janúar 30, 2006  
Blogger Berndsen said...

Óhamingjusamlega hamingju(samur) ekki spurning.

janúar 31, 2006  
Blogger Ms. Berger said...

hamingjusamlega óhamingjusöm auðvitad

janúar 31, 2006  
Blogger t. said...

hamingjusamlega óhamingjusöm. Vil ekki breyta ástandinu hið minnsta.

janúar 31, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Þegar stórt er spurt er nú lítið um svör en þegar öllu er á botninn hvolft þá held ég að það sé betra að vera óhamningjusamlega hamingjusamur.... eða þannig.

febrúar 01, 2006  
Blogger berglind said...

Hamingjusamlega óhamingjusöm ekki spurning.....ef ég skil tetta rétt tad er ad segja!

febrúar 01, 2006  
Blogger ingveldur said...

ég hugsa það Kristín, því ég myndi líka segja hamingjusamlega óhamingjusöm, ég skil ekkert í strákunum...!

febrúar 05, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

skil ekki baun

febrúar 09, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home