jæja, hitabylgjan farin og aðeins 70 ár í þá næstu :) Þá er ég 93 ára, einhversstaðar á elliheimili að bíða eftir morfíninu og hádegismatnum. Og það síðasta sem ég vil er eitthvað tropical veður sem flýtir fyrir dauða mínum. Ég er nefnilega ein af þeim sem ætla að verða 100 og eitthvað ára gömul.
En nóg um það, núna er ég ekki nema 23 bráðum og er því officially BARN. Mér hefur aldrei fundist ég jafn ung, lítil og barnaleg og nú. Óþarfi að pæla í elliárunum í dag.
1 Comments:
úúú, takk ég hefði átt að fá mér commentakerfi fyrr...
Skrifa ummæli
<< Home