sunnudagur, nóvember 23, 2003

facts of life;
-slepptu því að plana daginn, nánast ekkert af því sem þú planar nærðu að gera
-ekki kvíða neins og ekki vænta neins, þá verður þú "frjáls"
-borðaðu eða drekktu á minnst 4 klst fresti, ekki oftar því maginn þarf hvíld
-elskaðu óvin þinn, óvinurinn þarf ekki að vera mennskur, það getur verið t.d. þreytan, hungrið, vonda skapið, prófin...og svo má lengi telja
-enginn getur gert þér neitt, hvorki gott né illt, þú gerir það sjálf/ur
-það er ekki til góður kennari, aðeins góður nemandi=s.s. enginn getur sagt þér hvað er rétt/rangt. Né getur einhver neitt þig til að gera, finna eða fatta eitthvað
-þessi texti segir þér því aðeins það sem þú vilt að hann segi þér
-þessi texti segir engum það sama.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home