laugardagur, september 27, 2003

Ég er nokkuð viss um að eitthvað sé yfirvofandi núna, eitthvað í bígerð, plön. Plön öfgamanna. Afhverju haldið þig eiginlega að New York, LA, London og Köben(og suðurSvíþjóð) verði rafmagnslaust, completely, á nánast sama tíma... Rafmagnsleysið er bara byrjunin, þeir geta gert eitthvað í leyni sem við vitum ekkert um á meðan allt er rafmagnslaust, einhvern undirbúning. Þeir eru að búa sig undir eitthvað sem mun koma okkur algerlega að óvörum. Æ, æ. Fyrir okkur vesturlandabúa.
Og það versta finnst mér náttúrulega að engum grunar þetta né finnst þetta merkilegt. Það er frábært. Fyrir þá. Og ekki vita þessar þjóðir afhverju allt varð rafmagnslaust og bandaríkin vita einusinni ekki hvar upphafið af rafmagnsleysinu var.
Neinei ekki hlusta á mig, lífið gengur sinn vanagang, er það ekki?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home