föstudagur, nóvember 21, 2003

Ég get persónulega ekki beðið þangað til Þórhildur komi heim, Þórhildur drífðu þig!
Annars er ekki margt spennandi sem gerst hefur í lífi mínu síðan mér datt í hug að blogga síðast, enginn geðsjúklingur í strætó, hitti samt Rebekku þar. Svo er sambýlismaðurinn minn pólverjinn að reyna að brenna mig inni því á morgnanna er stundum kveikt á stærstu hellunni. Gerist líka þó að ég athugi eldavélina áður en ég fer að sofa, hann fer s.s. á nóttunni að fremja þetta illskuverk. Ég hef samt ekkert verið leiðinleg við hann...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home