mánudagur, ágúst 01, 2005

Hei Þórhildur! Það líður ekki sá dagur að ég hugsa ekki til þín. Ég SAKNA þín!!!!!!!
:( buhuhuhu

Fyrir utan fyrrnefndann söknuð þá er ég í ágætu skapi þökk sé "Innipúkanum" sem var hin frábærasta skemmtun. Þær hljómsveitir sem stóðu áberandi mikið uppúr (sem ég náði að sjá, þær voru svooo maaargaaar) voru Blonde Redhead fyrir flottasta kvensöngvara EVER, The Raveonettes fyrir að líta út eins og Íslendingar, Ampop fyrir að koma á óvart, Hjálmar fyrir að koma manni í stuð þrátt fyrir þynnku, Apparat fyrir að vera flottari en Sólmundur, sorrý Sólmundur, Mugison er snillingur í orðsins fyllstu merkingu, fyrsta skipti sem ég sá hann á sviði(gúlp), Brim eru algjörir töffarar og fá að spila í brúðkaupin mínu þegar þar að kemur og svo fær Trabant margar stjörnur fyrir að vera eins og allir tónlistarmenn ættu í raun að vera uppá auk þess að spila skemmtilega tónlist:)
Já vel heppnuð hátíð fyrir utan að þeir seldu MIKLU fleiri miða inn á staðinn enn hollt var.... plús að hellingur af fólki svindlaði sér inn
en þetta var þess virði :)
VEL HEPPNUÐ VERSlUNNARMANNAHELGI 2005.

3 Comments:

Blogger t. said...

Eg sakna thin lika. Svo oft, svo otrulega oft, hef eg oskad thess ad thu vaerir herna med mer.

ágúst 09, 2005  
Blogger Sleggjan said...

Betri en Sólmundur? Erum við að tala um sama Sólmund? Hinn eina sanna? Er sá tónlistarmaður til sem er betri en hann? Jah, ég spyr!!

p.s. takk fyrir síðast ;)

ágúst 09, 2005  
Blogger ingveldur said...

Þórhildur, þú verður afmælisgjöfin mín í ár! Jeij!

ágúst 11, 2005  

Skrifa ummæli

<< Home