Blekking aldarinnar
eins og þið sjáið dömur mínar og herrar, þá erum við blekkt daglega. Jújú, auðvitað vissi maður svosem af þessu photoshopi...en maður gleymir því einhvernveginn fljótt meðan maður veltir auglýsingum, plakötum og tískublöðum fyrir sér. Frekar á maður það til að gagnrýna sjálfa sig ef maður lítur ekki nákvæmlega út eins og "fyrirsætan" þegar maður ætti að hugsa til þess að fyrirsætan er líka ósköp venjuleg kona=svona það sem maður sér daglega í sundlaugunum.
(Klikkið á myndina til að stækka hana. Það er alveg ótrúlegt að sjá hvað þeir geta breytt!)
3 Comments:
Já Ingveldur mín, þetta er akkúrat málið. Fótósjopp er snilldarforrit sem lætur hvaða fyrirsætu sem er líta út eins og hún sé búinn til úr plasti. Ég meina hvaða manneskja er ekki með einn einasta fæðingarblett eða bólu???
hehe ekki nema fæðingablett sem er ótrúlega sexý staðsettur, þá leyfa þeir honum að vera eða bæta einum við.
Vó! Þetta er rosalegt! Djöfull væri gott að geta fótósjoppað sig áður en maður fer á djammið...
Eva María
Skrifa ummæli
<< Home