mánudagur, júní 28, 2004

Nei það gegnur ekki að vera í sumarfríi frá bloggheiminum. Ég hef bara ekki um neitt að skrifa. Er komin í aðra uog MUN betri vinnu, það er hinsvegar TopSecret hvar ég vinn, alla vega í augnablikinu.

Heijú, ég kaus rétt, ég kaus Dorrit, ég er viss um að hún sé ekkert nema gott fyrir land og þjóð, og svo er hún víst lesblind. ég dáist af lesblindu fólki, það hefur svo mikla hæfileika á öðrum sviðum sem við hin höfum ekki. Það hefur þurft að bjarga sér í gegnum hið snobbaða og vestræna líf án þess að geta lesið(og jafnvel skrifað). Merkilegt.
Nenni þessu ekki, verð að komast´út í sólina!

SUMARFRÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍ!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!