sunnudagur, maí 28, 2006

útskiftar garðpartyið mitt...

....gekk svona glimrandi vel! Daginn fyrir veisluna var ákveðið að halda veisluna í fína skjólsæla garðinum mínum þrátt fyrir óhugnalega veðurspá :skýað og rigning. En nei, nei, nei, þegar fyrsti gesturinn gekk inn um garðhliðið dró frá sólu og himininn varð kóngablár á augnabliki. Garðurinn varð að hitapotti. Súpa, nýbakað brauð, kalt hvítvín, kaldur bjór, ekta cider, gott kaffi og Ben&Jerry´s chocolate fudge icecream. Svo ekki sé minnst á eðalfólkið sem mætti á staðinn :) Það þurfti að deila út gömlum sólgleraugum og fólk afklæddist. Fyrsti gesturinn kom um eitt og þau síðustu sátu með mér "tipsy" í sólinni til sex um kvöldið.
Ég verð nú bara að segja að ég er himinlifandi yfir þessu öllu saman, hér verða sko haldnar margar veislurnar um ókomna framtíð! Takk fyrir mig!

Mamma mín (er í svuntu að sjálfsögðu) á ein heiðurinn að þessu öllu saman :):):) :*

10 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Í alvöru talað! ég hef aldrei farið í skemmtilegri veislu!
Takk fyrir mig og kánt mí inn í vikulegar sólarheimsóknir í garðinn þinn fína.

maí 29, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju med fína titilinn væna mín

maí 29, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

til hamingju með daginn :)

maí 30, 2006  
Blogger ingveldur said...

híhí takk stelpur :) Við skulum bara rétt vona að þið verðið staddar í höfuðborg Íslands þegar næsta sólríka garðpartý verður.

maí 31, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

innilega til hamingju gvelda mín. vona bara að það brotni í mér tönn sem fyrst svo ég geti leitað til þín :)

maí 31, 2006  
Blogger Kolbrun said...

Til hamingju með útskriftina fröken Tannsmiður :)

júní 01, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Greets to the webmaster of this wonderful site! Keep up the good work. Thanks.
»

júní 27, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Very pretty site! Keep working. thnx!
»

júní 30, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Very pretty site! Keep working. thnx!
»

júlí 17, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Your website has a useful information for beginners like me.
»

júlí 19, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home