mánudagur, apríl 09, 2007

Hvalurinn er mættur

Á blogginu hjá Víkingi er falleg lítil saga. Gott að lesa á svona heilögum degi. http://vikingurkr.blog.is/blog/vikingurkr/
Er það bara ég sem get það ekki eða er ekki hægt að commenta hjá þeim sem eru með mbl.blogg? Ógeðslega pirrandi - þið sem eruð með þannig blogg - endilega breyta því.......!

Jæja, ég er bara búin með 3 páskaegg, aðeins tvö eftir! Mmmmmmmm...

4 Comments:

Blogger Kata said...

hey, síðan er komin í rugl aftur!

apríl 10, 2007  
Blogger ingveldur said...

oooooooh, þú þarna með pc.........hehe, ,þetta er nefnilega betra á maccanum...

apríl 11, 2007  
Blogger berglind said...

já þú hefur greininlega verið að fikta í henni aftur.... :( Mario er samt með PC og í hans tölvu sést síðan alltaf vel....

apríl 12, 2007  
Blogger Tóta said...

Ég hata þetta moggablogg.. get aldrei kommentað á því.

apríl 13, 2007  

Skrifa ummæli

<< Home