fimmtudagur, apríl 05, 2007

Myndir og aftur Myndir

Ég geri semsagt ráð fyrir því að þið séuð EKKI búin að fá nóg af bumbumyndum... þannig að ég er búin að setja inn nýjan link hérna til hliðar merktann BUMBUMYNDIR. Það þarf reyndar lykilorð inná þessa síðu - vegna nektar.... talið bara við mig á mailinu mínu eða eitthvað.

Annars er það að frétta að ég hef það bara gott núna, það er nefnilega komið páskafrí. Ég elska frí. Það þýðir svefn. Ég elska svefn.

Æi, ég hef ekkert að segja núna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home