sunnudagur, október 17, 2004

Hver lendir eiginlega í því að karlinn fyrir framan 10-11 í Austurstræti hætti að spila, blikki mann, bendir svo á mann og segir í hljóðneman "ég þekki þig nú betur þegar þú ert ekki í fötum", með nokkrar fleiri hræður sem ganga þarna um að snúa sér að sjálfsögðu við til að líta á manneskjuna sem hefur greinilega verið ber fyrir framan hann og guð má vita afhverju.
Hver lenti í þessu og hver er ástæðan?
Var það...
a) ...ég. Af því að auketekjur mínar koma frá Goldfinger?
b) ...Rebekka Jóels. Af því að spilakarlinn er þekktur gluggagægir í Grandahverfinu?
c) ...Þórhildur ísdrottning. Af því að hún hrífst af eldri mönnum og átti one-night-stand með honum?
d) ...mamma mín. Af því að hún hittir hann alltaf í morgunsundi?

Þið sem giskið á rétt svar fáið prik.
Svar kemur í næsta bloggi.


5 Comments:

Blogger Rebekka said...

Pott þétt ekki ég var ekki á landinu he he

október 19, 2004  
Blogger Ms. Berger said...

Mamma tin! Pottett! Frabaert hja honum ad gera tetta samt.. grunar samt lika Torhildi.. er hann i sambandi?

október 20, 2004  
Blogger Sleggjan said...

mamma þín mamma þín mamma þínþín...

hvaða kall er þetta annars?

október 22, 2004  
Blogger berglind said...

ha ha ha potttétt mamma tin hehe en fyndid

október 25, 2004  
Blogger ingveldur said...

þessi karl er mjög áberandi þegar það er hlýjara úti, hann er alltaf fyrir utan 10-11 á Austurstræti, kallaður jójó, eða dódó..bóbó eða eitthvað svoleiðis...

október 30, 2004  

Skrifa ummæli

<< Home