sunnudagur, desember 17, 2006

Í dag er sunnudagur og næsta sunnudag er aðfangadagur jóla. Vá.

Rosalega hlýtur að vera gaman að lesa bloggið mitt, ég hef svo margt fróðlegt að segja ykkur :)

Jú, jú, ég fór nú partý um helgina. Eða afmæli réttara sagt. Hjá Evu Signýu og Ragnhildi, það var mjög gaman. Ég og Þórhildur vorum með skemmtiatriði og allt! Juri pabbi Evu spurði mig hvort ég væri leikkona(!) eftir atriðið. VÁ Ég á svooo eftir að lifa á þessu kommenti næstu árin...mmmmmm...mmm...

Já og svo minnir bakgrunnururinn minn á þessu bloggi mig á gömlu mjólkurfernurnar á Akureyri. Man einhver eftir þessu? Var þetta kannski svona á öllu landinu? Veit einhver hvað ég er að tala um? Var þetta munstur/litur kannski ekki á mjólkurfernunum, heldur einhverju öðru?

Kisskiss, until next time....

2 Comments:

Blogger berglind said...

Athyglisvert er núna ad skoda síduna thína í tölvunni hans Mario og sídan tín lítur bara allt ödruvísi út, nú skil ég tetta med litlu myndina til vinstri ;)

desember 20, 2006  
Blogger ingveldur said...

já, nákvæmlega, Kata sér síðuna mína líka eitthvað brenglað í sinni tölvu...

desember 23, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home