mánudagur, desember 04, 2006

Hvalaveiðarnar

Hahahhahaha, vá hvað ég elska(.....) Bandaríkjamenn sem úthúða okkur íslendingum fyrir þessa 9 hvali sem við megum veiða (á ári? held ég). Ég er búin að fá svooo mikla leið á þessu umræðuefni sem er alltaf að poppa upp hér og þar.
Þeir hljóta að vera eitthvað vangefnir. Þeir sjálfir hafa leyfi til og veiða eitthvað í kringum 120 hvali á ári. Ekki eru þeir duglegir að bæta því við í umræðuna um þetta alltsaman....
jæja, kiss kiss. until next time...

4 Comments:

Blogger t. said...

Bíddu nú við, er ég MESTA kærustukelling EVER?
Hvernig veist þú það?

desember 05, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er nú alveg týpískt með þessa hottintotta þarna í U.S and A

desember 06, 2006  
Blogger Kata said...

já, hahaha, hafa sjálfir her sem drepur óteljandi saklausa borgara og aðra hermenn á ári... greinilegt hvar forgangsröðin er þar, allt í lagi að drepa fólk en hvalirnir, þeir mega synda um og freista þess að eyðileggja fiskstofninn (ekki það að 9 hvalir sem má veiða í HEILDINA muni nú öllu) en mannslíf eru ekki í eins miklum metum... bandari, verðum að fara að hittast, strax!

desember 06, 2006  
Blogger ingveldur said...

Þórhildur: Hvað meinaru "hvernig veit ég það??????", stundum skil ég þig bara ekki...
Kata: Já, ég VEIT, sem fyrst! P.S.Flott jólaskreyting í glugganum þínum :)

desember 08, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home